top of page

Leikari

fyrir kvikmyndir og svið

Um mig

Útskrifaður leikari frá Kvikmyndaskóla Íslands með áherslu á leik fyrir skjáinn. Legg hart að mér og elska að gefa sögum líf af einlægni og með sköpunargleði.

Verkefni

20220927_161454.jpg
Myndefni

Svo lengi sem við lifum – Aukahlutverk – Þjónn (2023)

Stella Blómkvist – Aukahlutverk – Þjónn (2021)

Áður en ég fer – Aðalhlutverk – Leikstj. Bjarki Steinn Pétursson – Kvikmyndaskóli Íslands (2021)

Gleymdur – Aðalhlutverk – Leikstj. Ragnar Óli Pétursson – Kvikmyndaskóli Íslands (2020)

Leikhús

Abigail heldur partý – Aðalhlutverk – Leikstj. Edda Björg Eyjólfsdóttir – Stúdentaleikhúsið (2023)

Julevenner – Jólatónleikar Emmsjé Gauta – Hlutverk: Jesú (2021, 2022)

Daginn eftir dimmisjón – Aðalhlutverk – Leikstj. Þórunn Erna Clausen – Kvikmyndaskóli Íslands (2020)

Afmælisdagur – Aðalhlutverk – Leikstj. Rúnar Guðbrandsson – Kvikmyndaskóli Íslands (2019)

Tom, Dick and Harry – Aðalhlutverk (Harry) – Leikstj. Hörður Sigurðarson – Leikfélag Kópavogs (2018)

Hafðu Samband

354 849-2262

  • Facebook
  • Instagram

Takk fyrir að senda!

bottom of page